Er SPRON ljósið í myrkrinu
4.4.2009 | 00:01
Ég bara vona að landinn muni veita MP banka og nýja spron samstöðu. Mér finnst þetta vera ljós í myrkrinu miðað við það sem á undan er gengið. Kannski veit ég ekki alla söguna en mér finnst Margeir og Styrmir hafa komið vel fram....OG NB þeir eru ekki einir af þeim sem hafa valsað frammi með allskonar lausnir og vitleysu til að redda landanum.
![]() |
Opnun útibúa SPRON frestast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.